spot_img
HomeFréttirStreetballmót Fjölnis

Streetballmót Fjölnis

14:44
{mosimage}

Körfuknattleiksdeild Fjölnis stendur fyrir körfuboltamóti þann 13.júní næstkomandi. Spilað verður 3 á 3 og hefðbundnar reglur gilda.

Mótið er haldið við Rimaskóla á nýjum og glæsilegum velli. Mótið er haldið fyrir 15 ára og eldri. Mótsgjald er 4.000kr á lið.

Nánari upplýsingar um mótið verður að fá í næstu viku.

Fréttir
- Auglýsing -