spot_img
HomeFréttirStórtap í fyrsta leik Norrkoping

Stórtap í fyrsta leik Norrkoping

Sigrún Ámundadóttir og félagar hennar biðu afhroð í fyrsta leik fjögurra liða úrslita þegar þær heimsóttu lið Udominate Basket í sænsku deildinni. Lokaniðurstaða leiksins var 90:61 heimaliðinu í vil og ekki byrjar úrslitakeppnin vel hjá Norrkopping. 

 

Sigrún Ámundadóttir spilaði 22 mínútur og skoraði á þeim 6 stig og tók eitt frákast.  Ekki var Sigrún að skjóta boltanum mikið, hún tók fjögur skot og hitti úr einu en var hinsvegar svellköld á vítalínunni með fjögur niður af fjórum. 

 

Fréttir
- Auglýsing -