spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStórt tap í Frankfúrt

Stórt tap í Frankfúrt

Hilmar Pétursson og Munster máttu þola stórt tap gegn Fraport Skyliners í Pro A deildinni í Þýskalandi í dag, 91-60.

Hilmar lék rúmar 20 mínútur í leiknum, hafði hægt um sig sóknarlega, en skilaði tveimur stigum, frákasti, tveimur stoðsendingum og stolnum boltam

Eftir leikinn eru Munster í 8. sæti deildarinnar með 16 sigra og 13 töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -