Styrmir Snær Þrastarson og Union Mons eru úr leik í úrslitakeppni belgíska hluta BNXT deildarinnar eftir tap gegn meisturum Kangaroes, 67-92.
Á 38 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Styrmir Snær 16 stigum, 9 fráköstum, 8 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.
Vinna þurfti tvo leiki til að tryggja sig í undanúrslitin er fyrri leiknum töpuðu Styrmir Snær og félagar með fimm stigum, 85-80.



