spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStórleikur Styrmis ekki nóg gegn Limburg

Stórleikur Styrmis ekki nóg gegn Limburg

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons máttu þola tap gegn Limburg United í kvöld í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 59-69.

Styrmir Snær var stigahæpstur í liði Mons í leiknum með 24 stig á 27 mínútum spiluðum, en við það bætti hann 8 fráköstum, 2 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Eftir leikinn eru Mons í 10. sæti belgíska hluta deildarinnar, með aðeins einn sigur í fyrstu tólf leikjum tímabilsins.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -