spot_img
HomeFréttirStórleikur Bynums í grannaslag

Stórleikur Bynums í grannaslag

09:00:43
Miðherjinn ungi Andrew Bynum sýndi hvað í honum bjó í nótt þegar hann skoraði 42 stig og tók 15 fráköst í sigri LA Lakers á lánlausum grönnum sínum í LA Clippers. Kobe Bryant lét sér nægja að mata Bynum, en var með þrefalda tvennu í annað skiptið í þremur leikjum. Lakers tryggðu enn frekar stöðu sína á toppi Vesturdeildar NBA með þessum sigri og nú er einnig ljóst að Phil Jackson mun stýra liði Vestursins í stjörnuleiknum.

Þá vann Boston góðan sigur á Miami, Cleveland vann Portland og Oklahoma vann nauman sigur á Golden State í miklum spennuleik.

Úrslit næturinnar eru hér að neðan…

Memphis 86
Charlotte 101

Toronto 76
Detroit 95

Phoenix 109
New York 114
 

Boston 98
Miami 83

Dallas 99
Milwaukee 133

New Jersey 92
New Orleans 102

Utah 99
Houston 108

Cleveland 104
Portland 98

Washington 110
Sacramento 107

LA Lakers 108
LA Clippers 97

Oklahoma City 122
Golden State 121

Tölfræði leikjanna

ÞJ

Fréttir
- Auglýsing -