Fimmti keppnisdagurinn fer nú fram á EuroBasket í Slóveníu og það vantar ekki að í dag eru heilir 12 leikir á dagskránni. Í gær fóru sex leikir fram í keppninni þar sem Spánn rassskellti t.d. Tékka 60-39.
Leikir dagsins á EuroBasket
Bretland – Þýskaland
Bosnía og Hersegóvína – Makedónía
Pólland – Spánn
Finnland – Rússland
Úkraína – Frakkland
Serbía – Lettland
Tékkland – Georgía
Grikkland – Ítalía
Ísrael – Belgía
Litháen – Svartfjallaland
Slóvenía – Króatía
Svíþjóð – Tyrkland