spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaStólarnir lögðu Keflavík í Síkinu

Stólarnir lögðu Keflavík í Síkinu

Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Tindastóll hafði betur gegn U liði Keflavíkur, 74-54.

Atkvæðamest fyrir heimakonur í leiknum var Brynja Líf Júlíusdóttir með 12 stig og 10 fráköst. Fyrir Keflavík var það Eygló Óskarsdóttir sem dró vagninn með 10 stigum og 13 fráköstum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -