spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaStólarnir kjöldrógu KR í Síkinu

Stólarnir kjöldrógu KR í Síkinu

Tindastóll lagði KR nokkuð örugglega í kvöld í Síkinu í 21. umferð Subway deildar karla, 115-63.

Eftir leikinn er Tindastóll í 5. sæti deildarinnar með 24 stig á meðan að KR eru fallnir, í 12. sætinu með 6 stig.

Líkt og tölurnar gefa til kynna var leikur kvöldsins aldrei neitt sérstaklega spennandi. Tindastóll leiddi með 7 stigum eftir fyrsta fjórðung, 28 stigum í hálfleik, 33 stigum eftir þrjá leikhluta og sigra svo að lokum með 52 stigum, 115-63.

Atkvæðamestur fyrir Tindastól í leiknum var Aapeli Elmeri Ristonpoika Alanen með 15 stig og 6 fráköst.

Fyrir Tindastól skilaði Taiwo Hassan Badmus mestu, 31 stigi og 7 fráköstum.

Tölfræði leiks

Myndasafn (Væntanlegt)

Fréttir
- Auglýsing -