spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaStólarnir í úrslit eftir öruggan sigur í Kaldalónshöllinni

Stólarnir í úrslit eftir öruggan sigur í Kaldalónshöllinni

Einn leikur fór fram í undanúrslitum Bónus deildar karla í kvöld.

Um var að ræða fjórða leik liðanna, en vinna þurfti þrjá leiki til að tryggja sig áfram í úrslitaeinvígið.

Stólarnir hafa því tryggt sig í úrslitaeinvígið í þriðja skiptið á fjórum árum. Í úrslitum mæta þeir sigurvegara viðureignar Grindavíkur og Stjörnunnar.

Hérna er heimasíða deildarinnar

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Bónus deild karla – Undanúrslit

Álftanes 90 – 105 Tindastóll

(Tindastóll vann 3-1)

Álftanes: Justin James 24/8 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Helgi Briem Pálsson 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, David Okeke 18/7 fráköst, Dimitrios Klonaras 14/8 fráköst, Dúi Þór Jónsson 8, Hörður Axel Vilhjálmsson 6, Tómas Þórður Hilmarsson 2/4 fráköst, Lukas Palyza 0, Dino Stipcic 0, Viktor Máni Steffensen 0, Almar Orn Bjornsson 0, Daði Lár Jónsson 0.


Tindastóll: Dimitrios Agravanis 21, Sadio Doucoure 21/7 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 16/4 fráköst, Giannis Agravanis 15/9 fráköst/5 stoðsendingar, Dedrick Deon Basile 13/4 fráköst/10 stoðsendingar, Davis Geks 10, Adomas Drungilas 6, Pétur Rúnar Birgisson 3, Ragnar Ágústsson 0, Hannes Ingi Másson 0, Axel Arnarsson 0, Sigurður Stefán Jónsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -