spot_img
HomeFréttirStjörnustríð í Garðabæ 23-24. apríl

Stjörnustríð í Garðabæ 23-24. apríl

Stjörnustríð fer fram helgina 23-24. apríl. Mótið er fyrir iðkendur fædda árið 2004 og yngri. Skráning fer fram á[email protected] Síðasti skráningardagur er föstudagurinn 15. apríl. Endilega takið helgina strax frá.

Leikið verður eftir minniboltareglum KKÍ. Stig eru ekki talin og verður því leikgleðin í fyrirrúmi. Allir þáttakendur fá svo glaðning í lok móts. Þáttökugjald er 2500 krónur á leikmann.



 

Fréttir
- Auglýsing -