spot_img
HomeFréttirStjörnuliðin tilbúin fyrir laugardaginn 11. desember

Stjörnuliðin tilbúin fyrir laugardaginn 11. desember

 
Nú eru liðin tvö, Höfuðborgarsvæðið og Landsbyggðin tilbúin fyrir Stjörnuleikinn sem fram fer í Seljaskóla á laugardaginn. Þeir Ingi Þór og Hrafn hafa valið leikmenn til viðbótar þeim fimm sem kosnir voru á netinu í byrjunarliðin. www.kki.is greinir frá.
Landsbyggðin:
Byrjunarlið valið af aðdáendum:
Sean Burton • Snæfell
Hörður Axel Vilhjálmsson • Keflavík
Jón Ólafur Jónsson • Snæfell
Lazar Trifunovic • Keflavík (Páll Axel gaf ekki kost á sér)
Ryan Amaroso • Snæfell
 
Ingi Þór Steinþórsson valdi eftirfarandi leikmenn í lið sitt:
Ellert Arnarson • Hamar
Darri Hilmarsson • Hamar
Ragnar Nathanaelsson • Hamar
Jóhann Ólafsson • Njarðvík
Pálmi Freyr Sigurgeirsson • Snæfell
Ólafur Ólafsson • Grindavík
Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Keflavík
 
Höfuðborgarsvæðið:
Byrjunarlið valið af aðdáendum:
Pavel Ermolinskij • KR
Ægir Þór Steinarsson • Fjölnir
Marvin Valdimarsson • Stjarnan
Jovan Zdravevski • Stjarnan
Fannar Ólafsson • KR
 
Hrafn Kristjánsson valdi eftirfarandi leikmenn í lið sitt:
Kelly Biedler • ÍR
Semaj Inge • Haukar
Brynjar Þór Björnsson • KR
Finnur Magnússon • KR
Tómas Tómasson • Fjölnir
Justin Shouse • Stjarnan
Fannar Helgason • Stjarnan
 
Stjörnuleikshátíðin hefst klukkan 14.00 með spennandi og skemmtilegri dagskrá. Áætlað er að Stjörnuleikurinn hefjist um 15.45.
Ljósmynd/ Gulldrengurinn í Hólminum, Ingi Þór, verður við stjórn Landsbyggðarinnar í Hellinum næsta laugardag.
 
Fréttir
- Auglýsing -