spot_img
HomeFréttirStjörnuleikur karla í Grafarvogi í dag

Stjörnuleikur karla í Grafarvogi í dag

Stjörnuleikshátíð KKÍ í karlaflokki fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi í dag og hefjast herlegheitin kl. 14:00 með þriggja stiga keppni, næst troðslukeppnin og svo sjálfur Stjörnuleikurinn kl. 15:00 þar sem landsbyggðin mætir höfuðborgarsvæðinu.
Byrjunarlið Stjörnuleiksins
 
Landsbyggðarliðið:
 
Byrjunarlið valið af lesendum kki.is:
 
Giordan Watson • Grindavík
Magnús Þór Gunnarsson • Keflavík
Jón Ólafur Jónsson • Snæfell
J‘Nathan Bullock • Grindavík
Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Grindavík
 
Höfuðborgarsvæðið:
 
Byrjunarlið valið af lesendum kki.is:
 
Justin Shouse • Stjarnan
Martin Hermannsson • KR
Marvin Valdimarsson • Stjarnan
Hreggviður Magnússon • KR
Nathan Walkup • Fjölnir
 
 
   
Fréttir
- Auglýsing -