spot_img
HomeFréttirStjarnan semur við pólskan leikmann

Stjarnan semur við pólskan leikmann

Nýliðar Stjörnunnar hafa samið við Katarzyna Trzeciak fyrir komandi tímabil í Subway deild kvenna.

Katarzyna er 31 árs bakvörður sem kemur frá Póllandi. Hún hefur leikið síðustu tvö ár í Þýskalandi fyrir Herner sem leikur jafnframt í efstu deild. Árið 2022 varð Katarzyna einnig bikarmeistari með liðinu. Einnig er hún hluti af Pólska landsliðinu.

Fréttir
- Auglýsing -