spot_img
HomeFréttirStjarnan semur við einn efnilegasta leikmann landsins

Stjarnan semur við einn efnilegasta leikmann landsins

Kolbrún María Ármannsdóttir hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Stjörnuna.

Þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gömul leikur Kolbrún lykilhlutverk í sterku liði félagsins í Subway deildinni, en þær sitja sem stendur í þriðja sætinu og er hún næst stigahæst íslenskra leikmanna í deildinni að meðaltali með 17 stig í leik.

Mynd / Stjarnan FB – Einar Karl fomaður meistaraflokksráðs kvenna og Kolbrún María

Fréttir
- Auglýsing -