spot_img
HomeFréttirStjarnan rétt marði Þórsara á Akureyri - ÍR lagði Hött á Egilsstöðum

Stjarnan rétt marði Þórsara á Akureyri – ÍR lagði Hött á Egilsstöðum

Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld.

Stjarnan rétt marði heimamenn í Þór á Akureyri, Grindavík vann Þór í framlengdum spennutrylli í Þorlákshöfn og á Egilsstöðum hafði ÍR betur gegn heimamönnum í Hetti.

Þá hófst viðureign Njarðvíkur og Tindastóls seinna í Síkinu á Sauðárkróki og er leikurinn því enn í gangi.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Þór Akureyri 83 – 86 Stjarnan

Þór 92 – 94 Grindavík (OT)

Höttur 87 – 105 ÍR

Tindastóll Njarðvík – kl. 20:15 – Í beinni á Stöð 2 Sport

Fréttir
- Auglýsing -