00:00
{mosimage}
Stjarnan komst áfram í 16-liða úrslit Lýsingarbikarsins þegar þeir lögðu 2. deildar lið Hauka-B að velli 61-115 eftir að staðan í hálfleik var 20-70.
Haukar-B voru aðeins sjö gegn 12 manna úrvalsdeildarliði og áttu heimamenn ekki möguleika í leiknum. Bragi Magnússon, þjálfari Stjörnunnar, rúllaði á hópnum sínum og leyfði öllum að spila.
Myndir: [email protected]
{mosimage}
{mosimage}
{mosimage}



