spot_img
HomeBikarkeppniStjarnan og Njarðvík mætast úrslitaleik VÍS bikarkeppninnar

Stjarnan og Njarðvík mætast úrslitaleik VÍS bikarkeppninnar

Undanúrslit VÍS bikarkeppni karla fóru fram í kvöld með tveimur leikjum.

Í fyrri leik kvöldsins lagði Njarðvík lið ÍR í Njarðtaksgryfjunni og í þeim seinni bar Stjarnan sigurorð af Tindastól í MGH.

Það verða því Njarðvík og Stjarnan sem mætast í bikarúrslitum komandi laugardag 18. september í Smáranum.

Leikir dagsins

VÍS bikarkeppni karla

Njarðvík 109 – 87 ÍR

Stjarnan 86 – 81 Tindastóll

Fréttir
- Auglýsing -