spot_img
HomeFréttirStjarnan með fríar rútuferðir í Hólminn

Stjarnan með fríar rútuferðir í Hólminn

Garðbæingar ætla sér greinilega að fjölmenna í Stykkishólm í kvöld því boðið er upp á fríar rútuferðir fyrir stuðningsmenn liðsins. Á Facebook-síðu liðsins er greint frá þessum myndarlega gjörningi.
 
 
Farið verður frá Stjörnuheimilinu kl. 16:30 og þeir sem ætla sér með eiga að láta vita á [email protected] 
Fréttir
- Auglýsing -