spot_img
HomeFréttirStjarnan lagði Hauka í Ólafssal

Stjarnan lagði Hauka í Ólafssal

Fjórir leikir áttu að fara fram í Dominos deild karla í kvöld.

Leik Þórs og KR á Akureyri og leik Hattar og Tindastóls á Egilsstöðum var frestað til morguns.

Stjarnan komst aftur á sigurbraut með góðum 86-92 sigri á Haukum í Hafnarfirði. Þá mættust Valur og Njarðvík í Origo Höllinni, en sá leikur hófst kl. 20:15 og er því ekki lokið enn.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Þór Akureyri KR – kl. 18:15 – Frestað til 25.02

Höttur Tindastóll – kl. 19:15 – Frestað til 25.01

Haukar 86 – 92 Stjarnan

Valur Njarðvík – kl. 20:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Fréttir
- Auglýsing -