Stjarnan vann Grindavík í æfingaleik síðastliðinn laugardag með 110 stigum gegn 85.
Í lið Grindavíkur vantaði Jens Valgeir Óskarsson, Davíð Pál Hermannsson, Dag Kár Jónsson og Jamal Olasewere.
Stigahæstur fyrir Stjörnuna í leiknum var Arnþór Freyr Guðmundsson með 20, en fyrir Grindavík var það Arnar Björnsson með 30.
Tölfræði leiksins er hægt að sjá hér fyrir neðan.




