spot_img
HomeFréttirStjarnan Íslandsmeistari í MB drengja 2013

Stjarnan Íslandsmeistari í MB drengja 2013

Stjarnan í Garðbæ er Íslandsmeistari í minnibolta drengja 2013 en liðið lagði Þór Akureyri í mögnuðum lokaleik fjölliðamótsins sem fram fór í Ásgarði í dag. Lokatölur í viðureign Stjörnunnar og Þórs voru 58-55 Stjörnuna í vil eftir bráðfjörugan og spennandi slag.
 
Stjarnan er Íslandsmeistari eins og áður greinir en Keflvíkingar hrepptu silfrið og Þór Akureyri hafnaði í 3. sæti. Önnur lið á mótinu voru Njarðvík og Haukar.
 
 
Úrslit leikjanna á lokamótinu í minnibolta drengja:
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -