spot_img
HomeFréttirStjarnan Íslandsmeistari í 9. flokki stúlkna

Stjarnan Íslandsmeistari í 9. flokki stúlkna

Stjarnan sigraði Njarðvík í 9. fl. kvenna þann 14. maí 53 – 60 í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Leikið var í Blue höllinni í Keflavík. Þetta er í þriðja árið í röð sem þessi hópur Stjörnustúlkna vinnur titilinn. Verðmætasti maður leiksins var Bo Guttormsdóttir-Frost með 31 stig, 18 fráköst og 2 stolna bolta – 29 stig í framlag. 

Sjá mynd af Íslandsmeisturunum með þjálfara sínum Adama Darbo og Ísold Sævarsdóttur. 

Fréttir
- Auglýsing -