spot_img
HomeFréttirStjarnan Íslandsmeistari í 7. flokki karla

Stjarnan Íslandsmeistari í 7. flokki karla

Stjarnan varð í gær Íslandsmeistari í 7. flokki karla og er þetta því annað árið í röð sem þessi árgangur Stjörnunnar verður Íslandsmeistari. Lokamót 7. flokks fór fram í Ásgarði í Garðabæ og var um nokkra hörku spennandi leiki að ræða.
 
 
Úrslit í viðureignum Stjörnunnar um helgina:
 
Stjarnan 34-24 Breiðablik
Stjarnan 47-33 Keflavík
Stjarnan 35-31 Þór Akureyri
Stjarnan 35-27 Njarðvík
 
Mynd af Facebook-síðu Stjörnunnar – 7. flokkur Stjörnudrengja ásamt þjálfara sínum Kjartani Atla Kjartanssyni.
  
Fréttir
- Auglýsing -