spot_img
HomeFréttirStjarnan í Iceland Express deildina

Stjarnan í Iceland Express deildina

21:36 

{mosimage}

 

 

Stjörnumenn úr Garðabæ tryggðu sér í kvöld sæti í Iceland Express deild karla eftir sigur á Valsmönnum í oddaleik liðanna í úrslitakeppni 1. deildar. Lokatölur í Íþróttahúsi Kennaraháskólans í kvöld voru 84-100.

 

Stjarnan vann tvo síðustu leiki einvígsins nokkuð sannfærandi og eru vel að sæti sínu komnir í Iceland Express deildinni. Stjarnan lék síðast í úrvalsdeild leiktíðina 2001-2002.

 

Nánar síðar…

Fréttir
- Auglýsing -