spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaStjarnan fyrsta liðið til þess að leggja Þór Akureyri

Stjarnan fyrsta liðið til þess að leggja Þór Akureyri

Einn leikur fórr fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan gerði sér lítið fyrir og varð fyrsta liðið til þess að sigra Þór Akureyri, 64-73.

Eftir leikinn er Þór með þrjá sigra og eitt tap í 1.-2. sæti deildarinnar ásamt ÍR á meðan að Stjarnan er í 8.-10. sætinu með einn sigur og tvö töp líkr og Aþena og Hamar/Þór.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Þór Akureyri 64 – 73 Stjarnan

Þór Ak.: Marín Lind Ágústsdóttir 19/4 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 14/5 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 13/7 fráköst/3 varin skot, Karen Lind Helgadóttir 9, Eva Wium Elíasdóttir 5/8 fráköst, Ásgerður Jana Ágústsdóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2/5 fráköst, Kristín María Snorradóttir 0, Katla María Magdalena Sæmundsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.


Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 35/5 fráköst, Myia Nicole Starks 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Elva Lára Sverrisdóttir 8, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 3/11 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 3/11 fráköst/5 stolnir, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 2/8 fráköst, Berglind Sigmarsdóttir 2, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Telma Ellertsdóttir 0, Arna Kara Bjartsdóttir 0, Ivana Yordanova 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0.
Dómarar: Aðalsteinn Hrafnkelsson, Joaquin de la Cuesta

Fréttir
- Auglýsing -