spot_img
HomeFréttirStjarnan á toppinn

Stjarnan á toppinn

Stjarnan komst á topp Iceland Express deildar karla í kvöld þegar liðið vann Hamar 85-76 á heimavelli. Grindvíkingar unnu FSu menn örugglega 98-60 á Selfossi. Í Kennaraháskólanum vann ÍR Tindastól 97-93 eftir framlengdan leik.
 
Fréttir
- Auglýsing -