spot_img
HomeFréttirSteven Thomas í Grindavík

Steven Thomas í Grindavík

s 
 Steven Thomas

Grindvíkingar hafa ráðið Steven Thomas til sín fyrir komandi átök í Iceland Express deildinni. Steven er 23 ára, 196 kg framherji sem lék með Texas Arlington háskólanum í USA. Þar var kappinn að setja niður 13 stig á leik og hirða um 8 fráköst. Fyrrum þjálfari Steven hjá Texas háskólanum segir að hér séu Grindvíkingar að fá einn mesta vinnuhest sem hann hafði nokkurntíman þjálfað á sínum ferli. Nú á síðasta ári sínu í háskóla var hann valinn í "Second-team all-Southland Conference"

Fréttir
- Auglýsing -