spot_img
HomeFréttirSteve Nash fær búning sinn hengdan uppí rjáfur

Steve Nash fær búning sinn hengdan uppí rjáfur

02:19
{mosimage}
(Steve hefur verið kjörinn MVP tvisvar í NBA)

Steve Nash mun verða fyrsti íþróttamaður frá Santa Clara háskólanum til að fá búning sinn hengdan í rjáfur. Næsta mánudag mun búningur hans verða tekin til hliðar og enginn mun geta spilað með sama númer og hann spilaði með í háskóla.

Steve Nash spilaði með Santa Clara háskólanum í byrjun 10. áratugarins við góðan orðstír. „Hann er ekki aðeins MVP á vellinum, hann er líka fyrirmynd í samfélaginu sem liggur sitt af mörkum,” sagði forseti Santa Clara háskólans, Paul Locatelli S.J. „Við erum stoltir að hann skuli aftur til Santa Clara til að ræða um menntun sína og hvernig hann leggur af mörkum í samfélaginu.”

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -