spot_img
HomeFréttirSterkir leikmenn koma aftur til KFÍ

Sterkir leikmenn koma aftur til KFÍ

11:24

{mosimage}
(Bojan, Robert og Riste)

Á heimasíðu KFÍ kemur fram að nokkrir af þeirra erlendu leikmönnum ætli að spila með liðinu næsta vetur. Þeir Bojan Popovic, Pance Illievski, Riste Stojanov og Robert Williams hafi lýst því yfir við stjórn KFÍ að þeir vilji koma aftur næsta tímabil.

Einnig kemur fram að þjálfari liðsins sé að skoða nokkra íslenska leikmenn og því ljóst að KFÍ verða sterkir næsta vetur.

www.kfi.is

mynd: kfi.is

Fréttir
- Auglýsing -