spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaStelpurnar gera vel að sýna og sanna að við erum ekkert níunda...

Stelpurnar gera vel að sýna og sanna að við erum ekkert níunda sæti í þessari deild

Það var sannkallaður Reykjavíkurslagur í sjöttu umferð Bónusdeildar kvenna í kvöld, þegar Valskonur tóku á móti spútnikliði KR.

Bæði lið með fjóra sigra og eitt tap. KR stelpurnar hafa komið virkilega skemmtilega á óvart og eru verðskuldað við topp deildarinnar.  Eftir tvo sveiflukennda leikhluta, jafnaðist leikurinn og gat í raun dottið hvoru megin sem var, KR voru sterkari á lokametrunum og unnu 93-100.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Daníel Andra Halldórsson þjálfara KR eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -