spot_img
HomeFréttirSteinar Kaldal hefur æfingar að nýju

Steinar Kaldal hefur æfingar að nýju

8:30

{mosimage}

Heimasíða KR greinir frá því í gær að Steinar Kaldal fyrirliði liðsins síðustu tvö tímabil mun hefja æfingar með liðinu eftir helgi. Eins og áður hefur komið fram hefur Gunnar Stefánsson sagt skilið við liðið svo það má segja að það sé kærkomið fyrir KR inga að fá Steinar til baka.

Það fylgir þó einn galli á gjöf Njarðar, Steinar getur ekki leikið með liðinu í Lýsingarbikarnum með A liði KR þar sem hann hefur leikið með B liði KR í þeirri keppni hingað til.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -