spot_img
HomeFréttirStefnan að byggja upp stabílt úrvalsdeildarlið

Stefnan að byggja upp stabílt úrvalsdeildarlið

Höttur mætir í Domino´s-deildina á nýjan leik en liðið lék síðast í úrvalsdeild tímabilið 2005-2006. Karfan.is ræddi við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar sem segir markmiðið á Egilsstöðum að byggja upp „stabílt“ úrvalsdeildarlið. Hattarmenn fengu kjöt í sumar þegar þeir Mirko, Helgi Björn og Eysteinn Bjarni gengu til liðs við félagið. Eysteinn Bjarni er uppalinn Hattarmaður.

Leikmannahópur liðsins (komnir/farnir)

Komnir: 

Mirko Stefán Virijevic

Helgi Björn Einarsson

Eysteinn Bjarni Ævarsson

Hallmar Hallsson

Gísli Þ. Hallsson

Farnir: 

Ragnar Gerald Albertsson

Nökkvi Jarl Óskarsson

Einar Bjarni Hermannsson

Hvernig hefur undirbúningur liðsins gengið í sumar og upp á síðkastið?
Undirbúningurinn hefur gengið ágætlega, við höfum tekið þátt í einu móti í Þorlákshöfn og svo spilað Lengjubikarinn. Við munum svo reyna að taka nokkra leiki til viðbótar. Liðið er tiltölega nýkomið saman og munum við nýta tímann vel þessar rúmu 2 vikur fram að fyrsta leik

Komandi tímabil og væntingar þjálfara og liðsins til þess?
Við ætlum að halda okkur í deildinni, vonandi náum við að sýna fólki það að okkur er alvara í þessu og stefnan er að byggja upp „stabílt“ úrvalsdeildarlið á Egilsstöðum.

Hvaða lið telur þú sterkust í dag fyrir mót?
Það er bara eitt lið sem ég sé þarna uppi og það er KR, þeir eru með langbesta mannskapinn

Liðsskipan Hattar

iðsskipan
 
Númer Nafn   Leikstaða Hæð Þyngd Fæðingardagur Fæðingarstaður Spilar frá
  IS Bakvörður 185 cm 14-09-1981 07-10-2015
  IS Bakvörður 190 cm 82 kg 06-05-1985 Egilsstaðir 07-10-2015
4 IS Bakvörður 15-08-1999 07-10-2015
5 IS Bakvörður 185 cm 12-04-1997 07-10-2015
6 IS Bakvörður 189 cm 66 kg 02-12-1995 Reykjavík 07-10-2015
7 IS Bakvörður 182 cm 27-11-1997 07-10-2015
8 IS Bakvörður 17-11-1993 07-10-2015
9 IS Bakvörður 181 cm 78 kg 15-06-1992 Egilsstaðir 07-10-2015
10 IS Framherji 190 cm 14-09-1989 07-10-2015
11 IS Framherji 192 cm 83 kg 04-05-1995 Egilsstaðir 07-10-2015
12 US Bakvörður 193 cm 29-04-1991 07-10-2015
13 IS Framherji 195 cm 105 kg 23-04-1989
Fréttir
- Auglýsing -