Ísland mætir Slóveníu í fjórða leik sínum á lokamóti EuroBasket kl.10:45. Fólk er byrjað að streyma inn í höllina, en við gripum þjálfarann Stefán Arnarsson og spurðum hann út í leikinn.
Ísland mætir Slóveníu í fjórða leik sínum á lokamóti EuroBasket kl.10:45. Fólk er byrjað að streyma inn í höllina, en við gripum þjálfarann Stefán Arnarsson og spurðum hann út í leikinn.