spot_img
HomeFréttirStefan Bonneau: Vörnin skilaði þessum sigri

Stefan Bonneau: Vörnin skilaði þessum sigri

Stefan Bonneau var óvenju lengi í gang í kvöld en engu að síður skilaði hann sínu að lokum en hann kláraði með 20 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar eða með öðrum orðum aðeins 2 stoðsendingum frá fyrstu þrennu úrslitakeppninnar.  Stefan hrósaði vörn sinna manna og hefur trú á sigri í DHL höllinni í næsta leik þó hann hafi ekki viljað lofa neinu. 

Fréttir
- Auglýsing -