spot_img
HomeFréttirSpurs-Wizards í beinni á NBA TV í nótt

Spurs-Wizards í beinni á NBA TV í nótt

18:20 

{mosimage}

Tíu leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og kl. 01:30 verður viðureign meistara San Antonio Spurs og Washington Wizards sýnd í beinni útsendingu á NBA TV. Spurs hafa unnið 12 leiki í deildinni og tapað 3 en Wizards hafa unnið 7 og tapað 7 leikjum. Leikurinn fer fram á heimavelli Spurs, AT&T Center í Texas. 

Aðrir leikir næturinnar eru eftirfarandi: 

Toronto Raptors – Memphis Grizzlies

Philadelphia 76ers – Utah Jazz

Atlanta Hawks – Milwaukee Bucks

Detroit Pistons – Cleveland Cavaliers

Dallas Mavericks – Minnesota Timberwolves

Phoenix Suns – Houston Rockets

Sacramento Kings – Golden State Warriors

Portland Trailblazers – Indiana Pacers

Seattle Supersonics – Orlando Magic

 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -