spot_img
HomeFréttirSpurs með 10 í röð

Spurs með 10 í röð

 Meistarar Spurs sigruðu  10. sigur sinn í nótt í röð. Fórnarlömb næturinnar voru New Jersey Nets sem skoruðu 70-81. Af  tölum leiksins má dæma að varnarleikur hafi verið í hávegum hafður. Nets byrjuðu leikinn betur og höfðu frumkvæðið framan af en heimamenn voru fljótir að ná áttum og um miðbik þriðja leikhluta komust þeir í forystu sem þeir létu ekki af hendi.  Tim Duncan fór fyrir liði sínu og setti niður 29 stig fyrir lið sitt og hirti 12 fráköst. Vince Carter setti 19 stig fyrir Nets. Önnur úrslit í nótt:

 

 

 

Lið 1 2 3 4 Final
Warriors 37 31 32 35 135
Hawks 42 28 22 26 118
Lið 1 2 3 4 Final
Raptors 18 23 27 19 87
Magic 20 24 27 31 102
Lið 1 2 3 4 Final
Sonics 41 13 24 19 97
Pistons 28 25 24 23 100
Lið 1 2 3 4 Final
Bobcats 29 27 26 27 109
Wolves 27 23 25 14 89
Lið 1 2 3 4 Final
Grizzlies 16 20 31 30 97
Bulls 22 32 29 29 112
Lið 1 2 3 4 Final
Nets 24 13 14 19 70
Spurs 17 27 19 18 81
Lið 1 2 3 4 Final
Lakers 27 26 28 36 117
Kings 33 25 29 18 105
Lið
Fréttir
- Auglýsing -