Eftir tvær góðar frammistöður gegn Belgíu og Póllandi leikur íslenska landsliðið sinn fjórða leik á lokamóti EuroBasket 2025 gegn Slóveníu á morgun í Katowice.
Hérna eru fréttir af landsliðinu
Karfan hitti á fyrirliða Íslands Ægi Þór Steinarsson fyrr í dag til þess að ræða við hann síðustu leiki og framhaldið á mótinu.



