spot_img
HomeFréttirSportþátturinn: Eins og fari öll beisli hversdagsins

Sportþátturinn: Eins og fari öll beisli hversdagsins

Kjartan Atli Kjartansson leikmaður Stjörnunnar og þjálfari yngri flokka í körfubolta vakti í gær gríðarlega athygli með innslagi sínu á Facebook sem Karfan.is síðan birti. Þar fer Kjartan Ati yfir upplifun sína af fjölliðamóti á dögunum hvar framkoma í garð ungra iðkanda varð honum að innblæstri að skrifum sínum á Facebook.
 
 
Gestur Einarsson frá Hæli stýrir Sportþættinum Mánudagskvöld á Útvarp Suðurland og tók Kjartan Atla nánara tali um þessi málefni í gærkvöldi. Þáttinn má nálgast hér:
 
 
Fréttir
- Auglýsing -