spot_img
HomeBikarkeppni"Spennt að sjá alla Grindvíkinga mæta og styðja okkur"

“Spennt að sjá alla Grindvíkinga mæta og styðja okkur”

Dregið var í dag í undanúrslit VÍs bikarkeppni karla og kvenna í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, en úrslitavikan sjálf verður dagana 19. til 24. mars næstkomandi.

Hérna má sjá hvaða lið eigast við í undanúrslitunum

Karfan spjallaði við leikmann Grindavíkur Ólöfu Rún Óladóttur um viðureign hennar kvenna gegn Þór Akureyri í undanúrslitunum.

Fréttir
- Auglýsing -