spot_img
HomeFréttirSpennan eykst í Grindavík

Spennan eykst í Grindavík

Við fengum meðfylgjandi mynd senda úr Grindavíkinni í dag. Nokkuð ljóst að bikarstemmningin í bænum er að ná hámarki enda eigast við Grindavík og ÍR í Poweradebikarúrslitum karla á morgun kl. 16:00 í Laugardalshöll. Þessir starfsmenn hjá Þorbirni HF mættu gulir og glaðir í vinnuna í dag.
 
 
Ef það er rjúkandi bikarstemmari í gangi hjá fleirum núna og fram að leikjunum endilega sendið á okkur myndir af fjörinu [email protected] 
Fréttir
- Auglýsing -