spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSpánarmeistararnir jöfnuðu einvígið gegn Martin og Valencia

Spánarmeistararnir jöfnuðu einvígið gegn Martin og Valencia

Martin Hermannsson og Valencia máttu þola tap í kvöld fyrir Spánarmeisturum Baskonia í átta liða úrslitum ACB deildarinnar, 75-65. Liðin hafa því skipt með sér fyrstu tveimur leikjunum, 1-1, en næsti leikur er komadi föstudag 4. júní á heimavelli Valencia.

Á tæpum 22 mínútum spiluðum skilaði Martin 6 stigum, 4 fráköstum og 2 stoðsendingum

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -