spot_img
HomeFréttirSpá KKÍ fyrir Dominos deild karla: KR efstir - Nýliðarnir falla

Spá KKÍ fyrir Dominos deild karla: KR efstir – Nýliðarnir falla

Tímabilið í efstu deildum á Íslandi hefst formlega á miðvikudag er Dominos deild kvenna fer af stað. Í dag var blaðamannafundur þar sem liðin voru kynnt og árleg spá KKÍ var kynnt.

Formenn, þjálfarar og fyrirliðar hvers liðs í deildunum höfðu atkvæðarétt í spánni en hér að neðan er spáin fyrir Dominos deild karla:

Domino´s deild karla:


 1. KR 329
 2. Stjarnan 324
 3. Tindastóll 269
 4. Njarðvík 251
 5. Grindavík 206
 6. Haukar 195
 7. Keflavík 181
 8. Valur 172
 9. Þór Þ. 129
 10. ÍR 93
 11. Fjölnir 68
 12. Þór Ak. 45
  Mest hægt að fá 348 stig, minnst hægt að fá 29 stig

Spá fjölmiðlamanna um lokastöðu í Domino’s deild karla

 1. KR 135
 2. Stjarnan 135
 3. Tindastóll 103
 4. Haukar 100
 5. Njarðvík 94
 6. Valur 92
 7. Grindavík 86
 8. Keflavík 67
 9. Þór Þ. 44
 10. ÍR 41
 11. Fjölnir 25
 12. Þór Ak. 14
  Mest hægt að fá 144 stig, minnst hægt að fá 12 stig
Fréttir
- Auglýsing -