Markaðssnillingum á Wrigley Field í bandarísku hafnaboltadeildinni datt í hug að fá Scottie Pippen til þess að syngja „Take me out to the Ball Game“ á dögunum.
Eftir frammistöðuna þykir nokkuð einsýnt að söngferill Pippen verði hvorki jafn langur né farsæll eins og NBA ferill leikmannsins. En það geta ekki allir verið bestir í öllu:



