spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaSólrún Inga steig upp fyrir Hauka í kvöld "Vildum sýna hvað við...

Sólrún Inga steig upp fyrir Hauka í kvöld “Vildum sýna hvað við getum”

Haukar lögðu heimakonur í Njarðvík í kvöld í Subway deild kvenna, 56-63.

Njarðvík er enn í toppsæti deildarinnar með 12 stig líkt og Keflavík á meðan að Haukar eru í 4.-5. sætinu með 8 stig líkt og Fjölnir.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sólrúnu Ingu Gísladóttur leikmann Hauka eftir leik í Ljónagryfjunni. Sólrún steig heldur betur upp fyrir Hauka í kvöld, setti niður fimm af sex fyrir utan þriggja stiga línuna og skoraði 21 stig í leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -