spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaSólrún eftir sigur í fyrsta leik deildarkeppninnar "Gáfum þeim allt sem við...

Sólrún eftir sigur í fyrsta leik deildarkeppninnar “Gáfum þeim allt sem við áttum”

Heimakonur í ÍR lögðu Stjörnuna í kvöld í fyrsta leik tímabils beggja liða í fyrstu deild kvenna, 73-57.

Tölfræði leiks

Myndasafn (Hafsteinn Snær)

Karfan spjallaði við leikmann ÍR Sólrúnu Sæmundsdóttur eftir leik í TM Hellinum. Á rétt tæpum 26 mínútum spiluðum skilaði Sólrún 13 stigum, 2 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Viðtal / Helgi Hrafn

Fréttir
- Auglýsing -