spot_img
HomeFréttirSögustund með Ragnari Vol. 2

Sögustund með Ragnari Vol. 2

Ragnar Nat situr ekki á sínu og deilir nú með okkur sögu númer 2.  Sagan "Sofið yfir sig" ætti kannski ekki að koma mörgum á óvart því stórir menn þurfa jú langan svefn.  Hinsvegar fannst Arnari Guðjónssyni aðstoðarþjálfara lítið um þessa framlengingu á nætursvefni Ragnars. 

Fréttir
- Auglýsing -