Lokaleikur 9. umferðar Subway deildar karla fer fram í kvöld.
Stjarnan tekur á móti Álftanesi í Umhyggjuhöllinni kl. 19:15. Um er að ræða fyrstu innansveitarkroniku liðanna, en Álftnesingar leika þetta tímablið í fyrsta skipti í efstu deild.
Leikur dagsins
Subway deild karla
Stjarnan Álftanes – kl. 19:15