spot_img
HomeFréttirSnæfell - Þór fer fram á morgun

Snæfell – Þór fer fram á morgun

9:29

{mosimage}

Sigurður Þorvaldsson og félagar þurfa að bíða til morgundagsins 

Leikur Snæfells og Þórs í Iceland Express deild karla sem fara átti fram í kvöld í Stykkishólmi hefur verið færður til fimmtudagsins 3. janúar. Leikurinn fer semsagt fram á morgun.

 

Þeir sem ekki geta beðið geta lesið upphitun Páls Jóhannessonar á heimasíðu Þórs.

[email protected]

Mynd: Símon Hjaltalín

Fréttir
- Auglýsing -