spot_img
HomeFréttirSnæfell semur við sex leikmenn

Snæfell semur við sex leikmenn

 

Íslandsmeistarar síðustu þriggja ára, Snæfell, hafa samið við sex leikmenn fyrir komandi tímabil í Dominos deildinni. Þær Andrea Björt Ólafsdóttir, Anna Soffía Lárusdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Hrafnhildur Magnúsdóttir, Hugrún Eva Valdimarsdóttir og María Björnsdóttir hafa allar ákveðið að taka slaginn, aftur, til þess að hjálpa til við titilvörnina.

 

Hérna er tilkynning Snæfells

Fréttir
- Auglýsing -